Stafir aðeins flagnaðir en buxur vel heilar, vasi öðru megin, háar í mittið
Mjög lítið notaðar en mjög góðar buxur með góðum vösum!
Miðinn ekki innan í en það teygja sem hægt er að draga í mittið og lítill vasi innan á mitti. Mjög góðar buxur
Kósýbuxur, köflóttar með teygju neðst og reim í mittið
Bæði með krækjum og tölu, vösum og beinu sniði.
Kvartsbuxur, ná niðurfyrir hné og vel yfir maga.
Smá mynstur neðst á skálmum, ökklasídd.
Teygja í mitti til að þrengja og lítill, renndur vasi aftan á.