Mjög vel með farinn , teygjur heilar. Vantar hettuna
Tvær ólar fylgja, ein stutt og ein stillanleg löng. Klassískt og fallegt veski.
Dökkbláar kósý buxur með góðum vösum. 50% modal tencel.
Lítið notaður. Þykkur og mjúkur.
Nánast ónotaðar gæða vinnubuxur fyrir barn. Sirka 4-5 ára en veltur auðvitað á barninu. Sér nákvæmlega ekkert á þeim! Keyptar nýjar.
Aðeins þvegnar og mátaðar en voru of litlar. Hafa setið óhreyfðar inn í skáp.
Buxur og jakki frá Kuling. Lítið notað, báðar flíkur vel farnar. Dusty pink litur.
Góðar pollabuxur, sér ekkert á rassinum. Lítið gat aftan á hálsmáli, sjá mynd.
Nánast ónotaður flísgalli frá Molo. Barnið óx nánast strax upp úr honum! Hægt að loka höndum og fótum.
Lítið notuð Only úlpa keypt í Vero moda. Fölgræn á litinn, góðir vasar. Hægt að taka loðfóðrið af hettunni.
Svanhvít snjógalli st. 86 eða 12-18 mánaða. Appelsínugulur á litinn. Mjög lítið notaður, hné og rass óslitin.