Skyrtukjóll. Rúmur í stærð, passar líka UK 10-12.
Ný kápa/frakki frá Zöru. Búið að klippa miðann af en á eftir að spretta upp að aftan. Stærð M, passar sirka 38-40 Eu.
Mjög vel með farinn heilgalli frá Reima sem er vatns- og vindheldur. Hné og rass alveg óslitið. Upprunalegu teygjurnar undir skó. Barnið óx hratt svo hann var lítið notaður.
Hægt að taka hlýrana af. Púðar í toppinum sem hægt er að fjarlægja.
Nánast ónotuð hlý og mjúk hettupeysa frá 66 gráðum norður. Stórir renndir vasar á hliðunum. Gleymdist hér heima og er orðin of lítil.
Polarn o pyret rennd peysa. Hægt að smella hettunni af.
Mjúkur og auðvelt að skutla í þvottavélina.
Ecco leðurskór. Lítið notaðir, mjúkt og þægilegt leður, eðlileg stærð.
Mjög lítið notaðir skór. Kostuðu tæp 20.000 nýir, aðeins notaðir inni við vinnu. Ekta leður, góður botn.
Nánast ónotaður gallajakki frá gæðamerkinu Mini rodini. Organic cotton.
Skær gul grænar. Lítið notaðar, í mjög góðu ástandi.
Léttur og góður jakki sem á nóg eftir. Fullt af vösum!